
Þægindi og traust
Stofan okkar er hönnuð til að þér líði sem best á meðan rannsókn stendur.
Slakaðu á
Það er mikilvægt að þér líði vel á meðan rannsókn stendur. Stofan okkur er hönnuð þannig að þér líði eins og þú sért á fimm stjörnu hóteli á meðan á dvöl þinni stendur.
Þú færð þitt eigið búningsherbergi, og hressingu í boði hússins þegar rannsókn er lokið.